fölna
Jump to navigation
Jump to search
Icelandic
[edit]Etymology
[edit]From Old Norse fǫlna, equivalent to fölur (“pale”) + -na (“inchoative verb suffix”). Cognate with Swedish falna (“to fade, to wilt”).
Pronunciation
[edit]Verb
[edit]fölna (weak verb, third-person singular past indicative fölnaði, supine fölnað)
- to grow pale
- to fade, to wilt
- Isaiah 40 (Icelandic, English)
- Heyr, einhver segir: "Kalla þú!" Og ég svara: "Hvað skal ég kalla?" "Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, þegar Drottinn andar á þau. Sannlega, mennirnir eru gras. Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega."
- A voice says, "Cry out." And I said, "What shall I cry?" "All men are like grass, and all their glory is like the flowers of the field. The grass withers and the flowers fall, because the breath of the LORD blows on them. Surely the people are grass. The grass withers and the flowers fall, but the word of our God stands forever."
- Heyr, einhver segir: "Kalla þú!" Og ég svara: "Hvað skal ég kalla?" "Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, þegar Drottinn andar á þau. Sannlega, mennirnir eru gras. Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega."
- Isaiah 40 (Icelandic, English)
Conjugation
[edit]fölna — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að fölna | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
fölnað | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
fölnandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég fölna | við fölnum | present (nútíð) |
ég fölni | við fölnum |
þú fölnar | þið fölnið | þú fölnir | þið fölnið | ||
hann, hún, það fölnar | þeir, þær, þau fölna | hann, hún, það fölni | þeir, þær, þau fölni | ||
past (þátíð) |
ég fölnaði | við fölnuðum | past (þátíð) |
ég fölnaði | við fölnuðum |
þú fölnaðir | þið fölnuðuð | þú fölnaðir | þið fölnuðuð | ||
hann, hún, það fölnaði | þeir, þær, þau fölnuðu | hann, hún, það fölnaði | þeir, þær, þau fölnuðu | ||
imperative (boðháttur) |
fölna (þú) | fölnið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
fölnaðu | fölniði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
fölnaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
fölnaður | fölnuð | fölnað | fölnaðir | fölnaðar | fölnuð | |
accusative (þolfall) |
fölnaðan | fölnaða | fölnað | fölnaða | fölnaðar | fölnuð | |
dative (þágufall) |
fölnuðum | fölnaðri | fölnuðu | fölnuðum | fölnuðum | fölnuðum | |
genitive (eignarfall) |
fölnaðs | fölnaðrar | fölnaðs | fölnaðra | fölnaðra | fölnaðra | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
fölnaði | fölnaða | fölnaða | fölnuðu | fölnuðu | fölnuðu | |
accusative (þolfall) |
fölnaða | fölnuðu | fölnaða | fölnuðu | fölnuðu | fölnuðu | |
dative (þágufall) |
fölnaða | fölnuðu | fölnaða | fölnuðu | fölnuðu | fölnuðu | |
genitive (eignarfall) |
fölnaða | fölnuðu | fölnaða | fölnuðu | fölnuðu | fölnuðu |
Synonyms
[edit]- (grow pale): verða fölur
- (wilt): sölna