skákmaður
Appearance
Icelandic
[edit]Etymology
[edit]Pronunciation
[edit]Noun
[edit]skákmaður m (genitive singular skákmanns, nominative plural skákmenn)
- a chess player
- 1978, Þorvarður Helgason, Textar I[1], Letur, page 75:
- Þetta var Sanders, yfirhershöfðinginn minn, sérkennilegur hermaður. Hann er fyrst og fremst skákmaður. Og góður skákmaður teflir til seinasta leiks í þeirri von að koma kannski auga á einhvern veikleika hjá andstæðingnum eða geta blekkt hanna[sic] og látið hann trúa því að hann sé ekki búinn að vinna.
- This was Sanders, my commanding officer, a peculiar soldier. He is first and foremost a chess player. And a good chess player plays until the final game in the hope that he might notice a weakness in his opponent or be able to deceive him and make him believe that he is not done winning.
- a chess piece
- Synonym: taflmaður
- 1926, Árni Magnússon, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns: gefin út af hinu Íslenska fræðafjelagi í Kaupmannahöfn með styrk úr Ríkissjóði Íslands, volume 8, page 197:
- Engin eru til þess vitni nema girðíngaleifar litlar; þar hefur fyrir 35 árum fundist einn skákmaður af hvalbeini. So segja munnmælin, að þessi bústaður sje sá, sem fornar sögur geta, að bólstaður hafi settur verið undir Sótafelli.
- (please add an English translation of this quotation)
Declension
[edit]Declension of skákmaður (masculine irreg-stem, based on maður)
singular | plural | |||
---|---|---|---|---|
indefinite | definite | indefinite | definite | |
nominative | skákmaður | skákmaðurinn | skákmenn | skákmennirnir |
accusative | skákmann | skákmanninn | skákmenn | skákmennina |
dative | skákmanni | skákmanninum | skákmönnum | skákmönnunum |
genitive | skákmanns | skákmannsins | skákmanna | skákmannanna |
Further reading
[edit]- “skákmaður” in the Dictionary of Modern Icelandic (in Icelandic) and ISLEX (in the Nordic languages)