séríslenskur
Appearance
Icelandic
[edit]Etymology
[edit]From sér- (“special, private, personal, separate”) + íslenskur (“Icelandic”).
Pronunciation
[edit]Adjective
[edit]séríslenskur (not comparable)
- specifically Icelandic, uniquely Icelandic
- Íslenskir stafir orðnir gjaldgengir í lénnöfnum á Netinu vegna stuðnings vafra: Allir geta skráð íslenskar útgáfur þekktra lénnafna on mbl.is
- Lén á Netinu hafa fengist skráð með séríslenskum stöfum frá 1. júlí í fyrra. Með séríslenskum stöfum er átt við á, é, í, ó, ú, ý, ð, þ, æ og ö. Lén á borð við morgunblaðið.is, hæstiréttur.is og rúv.is eru því orðin gjaldgeng.
- Internet domains with uniquely Icelandic characters have been up for grabs since July 1 last year. Uniquely Icelandic characters refer to á, é, í, ó, ú, ý, ð, þ, æ and ö. Domains such as morgunblaðið.is, hæstiréttur.is and rúv.is are thus valid.
- Notandanafn má ekki innihalda séríslenska stafi.
- A username may not contain uniquely Icelandic characters.
- Íslenskir stafir orðnir gjaldgengir í lénnöfnum á Netinu vegna stuðnings vafra: Allir geta skráð íslenskar útgáfur þekktra lénnafna on mbl.is
Usage notes
[edit]- Mostly used in the term séríslenskir stafir (“characters unique to Icelandic”) referring to á, ð, é, í, ó, ú, ý, þ, æ and ö.
Declension
[edit]positive forms of séríslenskur
strong declension (indefinite) |
singular | masculine | feminine | neuter |
---|---|---|---|---|
nominative | séríslenskur | séríslensk | séríslenskt | |
accusative | séríslenskan | séríslenska | ||
dative | séríslenskum | séríslenskri | séríslensku | |
genitive | séríslensks | séríslenskrar | séríslensks | |
plural | masculine | feminine | neuter | |
nominative | séríslenskir | séríslenskar | séríslensk | |
accusative | séríslenska | |||
dative | séríslenskum | |||
genitive | séríslenskra | |||
weak declension (definite) |
singular | masculine | feminine | neuter |
nominative | séríslenski | séríslenska | séríslenska | |
acc/dat/gen | séríslenska | séríslensku | ||
plural (all-case) | séríslensku |