meðaltal
Appearance
Icelandic
[edit]Etymology
[edit]From meðal- (“average”) + tal (“count”).
Pronunciation
[edit]Noun
[edit]meðaltal n (genitive singular meðaltals, nominative plural meðaltöl)
- (statistics, probability) mean, average
- (statistics, probability) arithmetic mean
- Synonyms: hreint meðaltal, venjulegt meðaltal
Declension
[edit]Declension of meðaltal (neuter, based on tal)
singular | plural | |||
---|---|---|---|---|
indefinite | definite | indefinite | definite | |
nominative | meðaltal | meðaltalið | meðaltöl | meðaltölin |
accusative | meðaltal | meðaltalið | meðaltöl | meðaltölin |
dative | meðaltali | meðaltalinu | meðaltölum | meðaltölunum |
genitive | meðaltals | meðaltalsins | meðaltala | meðaltalanna |
Derived terms
[edit]- að meðaltali (“on average”)
- markmeðaltal (“arithmetic-geometric mean”)
- flokksmeðaltal (“class mean”)
- dálkmeðaltal (“column mean”)
- hlaupandi meðaltal (“consecutive mean”)
- alhæft meðaltal (“general mean”)
- þýtt meðaltal (“harmonic mean”)
- meðalkrappi, meðalsveigja (“mean curvature”)
- meðalfrávik (“mean deviation”)
- meðalmunur (“mean difference”)
- meðalskekkja (“mean error”)
- miðhlutfalla stærð (“mean proportional”)
- hreint meðaltal, venjulegt meðaltal (“ordinary arithmetic mean”)
- ferningsmeðaltal (“quadratic mean”)
- ferningsmeðaltalsrót (“root-mean-square”)
- línumeðaltal (“row mean”)
- hlaupandi meðaltal (“running mean”)
- úrtaksmeðaltal, meðaltal (“sample mean”)
- staðalskekkja meðaltals (“standard error of the mean”)
- vegið meðaltal (“weighted average”)