Jump to content

dílaskóf

From Wiktionary, the free dictionary

Icelandic

[edit]

Etymology

[edit]

From díll (spot, speckle) +‎ skóf (lichen).

Pronunciation

[edit]

Noun

[edit]

dílaskóf f (genitive singular dílaskófar, no plural)

  1. the lichen Peltigera leucophlebia
    • 1999 May 14, Dagblaðið Vísir - Fókus[1], page 18:
      Guðrún Finnborg Guðmundsdóttir er næst á sviðið með efni úr dílaskóf, Peltigera leucophlebia, en það er með hamlandi virkni gegn bakrita HIV in vitro.
      (please add an English translation of this quotation)
    • 2000, Guðrún F. Guðmundsdóttir et al., Læknablaðið[2], volume 86 (supplement 40), page 81:
      Dílaskóf (Peltigera leucophlebia) er stórvaxin skóf, náskyld flannaskóf (P. aphthosa), sem er þekktari og meira rannsökuð.
      (please add an English translation of this quotation)
    • 2002, Kristín Ingólfsdóttir et al., Læknablaðið[3], volume 88 (supplement 47), page 106:
      I fyrri rannsóknum hafa annars stigs efni úr flokki depsíða, trídepsíða, orsínól afbrigða, depsídóna, alkylamíða og fitusýrulaktóna verið einangruð úr íslenskum blaðfléttum (meðal annars fjallagrösum, dílaskóf, geitanafla) og runnfléttum (meðal annars grábreyskju, hreindýrakrókum) og hafa mörg þeirra sýnt áhugaverða lífvirkni, svo sem sýklahemjandi-, veiruhemjandi-, lípoxýgenasahemjandi- og vaxtarhindrandi áhrif á illkynja frumur.
      (please add an English translation of this quotation)

Declension

[edit]