afturbatapíka
Jump to navigation
Jump to search
Icelandic
[edit]Etymology
[edit]From afturbati (“convalescence”) + píka (“girl”).
Pronunciation
[edit]Noun
[edit]afturbatapíka f (genitive singular afturbatapíku, nominative plural afturbatapíkur)
- (dated) an unwed girl who has had a child, which has since been forgotten, resulting in her being considered a virgin again
- 1979, Gerður Steinþórsdóttir, Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld, page 69:
- Þrátt fyrir töluvert „lauslætí“ í Atómstöðinni er í aðra röndina gælt við hugmyndina um skírlífi kvenna or Ugla talar um að hún sjálf og Aldinblóð geti orðið afturbatapíkur ef þær komi ekki nálægt karlmönnum í sjö ár. Piparkerlingin Jóna sem telur sig „bersynduga“ segir […]
- (please add an English translation of this quotation)
- 1993, Halldórsstefna, 12.-14. júní 1992 (Stofnun Sigurðar Nordals), edited by Elín Bára Magnúsdóttir and Úlfar Bragason, page 98:
- Fimmta skeiðið er skeið klassíkur or nostalgíu. Halldór er orðinn sígildur höfunder og skiptir sér lítið af dægurmálum. Á þessu tímabili hafa Þjóðverjar verið nokkurs konar afturbatapíkur og fengið uppreisn æru að einhverju leyti. Afstaða Halldórs gagnvart öllu þýzku mýkist til muna, og […]
- (please add an English translation of this quotation)
- 1995, Steinunn Sigurðardóttir, Hjartastaður, page 183:
- Með þessu áframhaldi verð ég að alvöru afturbatapíku bráðum bráðum, […]
- (please add an English translation of this quotation)
Declension
[edit]Declension of afturbatapíka | ||||
---|---|---|---|---|
f-w1 | singular | plural | ||
indefinite | definite | indefinite | definite | |
nominative | afturbatapíka | afturbatapíkan | afturbatapíkur | afturbatapíkurnar |
accusative | afturbatapíku | afturbatapíkuna | afturbatapíkur | afturbatapíkurnar |
dative | afturbatapíku | afturbatapíkunni | afturbatapíkum | afturbatapíkunum |
genitive | afturbatapíku | afturbatapíkunnar | afturbatapíka/afturbatapíkna | afturbatapíkanna/afturbatapíknanna |
References
[edit]- 1964, Skírnir, volumes 138-140 (Íslenska bókmenntafélag), page 258:
- afturbatapika „stúlka, sem hefur eignazt barn, en fólk er farið að gleyma þvi".
- (please add an English translation of this quotation)