þríhyrningur
Appearance
Icelandic
[edit]Etymology
[edit]From þrí- (“tri-”, from þrír (“three”)) + hyrningur (“polygon”).
Noun
[edit]þríhyrningur m (genitive singular þríhyrnings, nominative plural þríhyrningar)
Declension
[edit]Declension of þríhyrningur (masculine)
singular | plural | |||
---|---|---|---|---|
indefinite | definite | indefinite | definite | |
nominative | þríhyrningur | þríhyrningurinn | þríhyrningar | þríhyrningarnir |
accusative | þríhyrning | þríhyrninginn | þríhyrninga | þríhyrningana |
dative | þríhyrningi | þríhyrningnum | þríhyrningum | þríhyrningunum |
genitive | þríhyrnings | þríhyrningsins | þríhyrninga | þríhyrninganna |
Derived terms
[edit]- aðfelldur þríhyrningur (“asymptotic triangle”)
- Ceva-þríhyrningur (“aliquot triangle, cevian triangle”)
- einshyrndur þríhyrningur, einslaga þríhyrningur (“similar triangle”)
- fótpunktaþríhyrningur (“pedal triangle”)
- hornalínuþríhyrningur (“diagonal triangle”)
- hringbogaþríhyrningur (“circular triangle”)
- hæðafótpunktaþríhyrningur (“orthic triangle”)
- jafnhliða þríhyrningur (“equilateral triangle, regular triangle”)
- kúluþríhyrningur (“spherical triangle”)
- mishliða þríhyrningur, ójafnarma þríhyrningur (“scalene triangle”)
- Pascal-þríhyrningur, þríhyrningur Pascals (“Pascal's triangle”)
- pýþagórskur þríhyrningur (“Pythagorean triangle”)
- rétthyrndur þríhyrningur (“right triangle, right-angled triangle”)
- sjálfskautaður þríhyrningur (“self-polar triangle”)
- skautþríhyrningur (“polar triangle”)
- skáhyrndur þríhyrningur (“oblique triangle”)
- tvíaðfelldur þríhyrningur (“doubly asymptotic triangle”)
- þríaðfelldur þríhyrningur (“trebly asymptotic triangle”)